Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánastefna
ENSKA
credit policy
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Lánastofnunin skal hafa skýrar og skilvirkar stefnur og verklagsreglur við ákvörðun á hæfi seljanda og þjónustuaðila. Lánastofnunin eða fulltrúi hennar skulu framkvæma reglubundna endurskoðun á seljendum og þjónustuaðilum til að sannreyna nákvæmni skýrslna frá seljanda eða þjónustuaðila, koma upp um sviksemi eða veikleika í rekstri og sannreyna gæði lánastefnu seljandans auk verklagsreglna og innheimtustefnu þjónustuaðilans. Skjalfesta skal niðurstöður þessara endurskoðana.

[en] ... the credit institution shall have clear and effective policies and procedures for determining seller and servicer eligibility. The credit institution or its agent shall conduct periodic reviews of sellers and servicers in order to verify the accuracy of reports from the seller or servicer, detect fraud or operational weaknesses, and verify the quality of the seller''s credit policies and servicer''s collection policies and procedures. The findings of these reviews shall be documented;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-C
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira